Stjórnstöð ferðamála og Ferðamálastofa boða til 14 kynningarfunda um gerð stefnumarkandi stjórnunaráætlana (Destination Management Plans – DMP) um landið.
Á fundunum munu fulltrúar Stjórnstöðvar ferðamála og Ferðamálastofa kynna helstu verkþætti og tímalínu verkefnisins auk þess sem skoski ráðgjafinn Tom Buncle mun fara ítarlega yfir eðli, markmið og tilgang slíkra verkefna og hvernig þau nýtast inn í framtíðarskipulag og þróun svæða.
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form